Um okkur

Fertility Europe eru samevrópsk samtök sem samanstanda af 31 aðildarfélagi frá 28 löndum sem eru fulltrúar skjólstæðinga sem glíma við ófrjósemi. Samtökin leggja áherslu á að efla frjósemisvitund, mynda tengslanet fyrir fólk með frjósemisvandamál og að virkja aðra hagsmunaaðila og fjölmiðla. Markmið okkar hjá Fertility Europe er að tryggja réttindi og jafnan aðgang einstaklinga sem glíma við ófrjósemi að gæðaþjónustu og vekja athygli á ófrjósemi með fræðslu, stuðningi og samskiptaleiðum. Við veitum skjólstæðingum einnig tækifæri til að deila sínum bestu starfsvenjum samhliða því að veita upplýsingar um frjósemi.

Nánari upplýsingar um Fertility Europe má finna hér: https://fertilityeurope.eu/

Hafðu samband við okkur!

office@fertilityeurope.eu

fertilityawareness@fertilityeurope.eu

myfacts@fertilityeurope.eu